Á fróni...

mánudagur, apríl 07, 2003

Hugmynd

Var að fá hugmynd. Ætti ég kannski að búa til link um matsölustaði sem ég hef prófað og mun prófa meðan í bý hérna í Danaveldi og miðla til netverja. Það koma nú mjög margir Íslendingar til Danmerkur og vilja um leið gera sér glaðan dag og fara út að borða. Þá vantar þá upplýsingar um hvar sé gott að borða ef þeir vilja prufa e-ð nýtt eða hvað...!!!

Hvað finnst lesendum síðunnar um það? er ekki best að spyrja þá um það.

Á Sara að safna saman þeim stöðum sem hún hefur komið á og mun koma á?