Á fróni...

mánudagur, mars 07, 2005

Allt í drasli...

var ţáttur sem ég horfđi á í gćr. Mér finnst nú nafniđ á ţćttinum hefđi átt ađ vera allt í skít!!! Ojjj barasta ţegar Heiđar tók upp kattaskítinn var mér allri lokiđ og húsfreyjan kasólétt. Eitt er drasl og annađ er skítur og ofbauđ mér í orđsins fyllstu merkingu ţví ég hélt ađ skítastuđullinn minn vćri hćrri en góđu hófi gengdi. Ţetta heimilli sem breystist úr skítabćli í fallegt heimili á skotstundu mér til léttist ţví vesalings óléttakonan ađ ţurfa lifa í ţessum skít. Samt gaman ađ horfa á breytinguna svona before and after... Reyndar á ţessi ţáttur sér fyrirmynd frá BBC og sá ég hann úti í Lundunum í síđustu viku. Ţá voru svona álíka heimili sem voru tekin fyrir og í stađin fyrir kattaskít var fuglaskítur og kóngulóavefur upp um allt og náttlega drasl. Ţrifmeistarinn ţar var ekki í kemískum efnum heldur notađi edik á allt, stunum hreinan, stundum blandađan í vatn og stundum whitevinigar (hvít edik) og bara skíturinn fór med det samme. Ţetta voru smá ţrifráđ í bođi Söru snyrtipinna...

1 Comments:

  • Vissiru Sara ađ Margrét sem er međ honum Heiđari í ţáttunum er frćnka okkar. Pabbi Margrétar hét Sigfús og var bróđir Olgu ömmu ţinnar. Hún Magga er líka mamma handbolta Fúsa.

    By Magga frćnka, at 4:39 PM  

Post a Comment

<< Home