Á fróni...

fimmtudagur, mars 13, 2003

Ég var að lesa nokkuð áhugaverða grein á Tíkinni. Mig langar að biðja ykkur að lesa hana og segja síðan hvað ykkur finnst um það sjónarhorn sem höfundurinn kemur fram með og hver veit nema við getum skiptst á skoðunum um hlutverkaskipti kynjanna!!! Önnur grein sem Magga benti mér kemur inn á sama viðfangsefni en frá annari nálgun.
Það var nú alþjóðlegur kvennadagur fyrir nokkrum dögum og málefnið er áhugavert
Jæja fólk... koma svo :) ekki vera feimin nú er tækifærið að láta gamminn geysa og ræða þetta mál til mergjar ;)