Á fróni...

fimmtudagur, febrúar 06, 2003

Það skipir ekki máli hvaða miðil maður les, atvinnuleysi á Íslandi er að aukast rosalega hratt og fullt af menntuðu fólki situr heima og sækir um allavega vinnu til að hafa e-ð fyrir stafni. Úff hvað ég er heppin að vera í skóla á þessum samdráttartímum og spái ég að þetta verði eitt af stóru kosningamálunum í vor.
6000 atvinnulausir kjósendur eru nokkur atkvæði!!!