Mætt í kotið aftur eftir ágæta helgi nema hvað leikurinn fór illa en svona er lífið, stundum ósanngjarnt!!!
Þýskalandsheimsóknin var nokkuð sérstök. Það var tákrænt að keyra yfir landamærin og sjá gömlu landamæraskúrana í frekar slæmu ástandi. Þarna hefur eflaust verið mikið mannlíf fyrr á árum en núna keyrir maður í gegnum draugahús. Mér var hugsað til fall USSR blokkarinnar og sögunnar hvað tíminn hefur breyst með fallinu og hvaða áhrif ESB hefur haft á þróun Evrópu. En nóg um það... Allt í einu kölluðust fráreinarnar Ausfahrt og þá var maður mættur ekki laust við að við Guðmundur rifuðum upp þýskukennsluna í menntaskóla og bóndinn sínu verri en ég en ég var masslöt. Lag okkar Kötu Hamilton aus-bei- nacht-mit-zeit-von-zur- gegnúben lærðu nú. Forsetningar sem stýra þágufalli, þetta man stelpan enn þann dag í dag.
Í Flensborg keyrðum við aðeins um og fórum í litla smáralind svona til að skoða mannlífið þar sem það var frekar kalt úti og því allir sem sækja inn í hýjuna. Ég reyndi að tala þýsku, Vir wollen zvei kebab mit kalkun gehaben en félaginn sem var útlendingur skildi ekki og spurði aftur og ég zvei stuck, ein fur mich og ein fur ham (ham er danska) og benti síðan á Guðmund. Við fengum kebabinn sem var sá versti ever enda gat ég ekki etið minn, oj en bóndinn át þetta með bestu list. Ég skipti bara yfir í ensku eftir þetta.
EN hvað er málið með þjóðverjana??? allavega í Flensborg... ætla mér ekki að alhæfa um landann út frá Flensborg þar sem það slefar í árartug síðan ég ferðaðist um Þýskaland allavega... Rosalega eru þeir hallærislegir, ekki bara einn heldur allir í fokking mollinu!!! Ég gersamlega missti andlitið yfir því hvuslags lummur þeir voru í Flensborg ;) Hárgreiðslan það svaðaleg Rod Stuart og ég vorum ekkert mv. rokk klippingar þjóðverjana. Stytturnar geðveikar uppi og svo sítt að aftann, að ógleymdri hormottunni. Hvað er málið??? fara þeir allir til sama rakarans sem klippti feður og afa þeirra. Klámmyndastíll dauðans eins og Guðmundur orðaði það svo skemmtilega, enda beið hann bara eftir því að liðið afklæddist enda stíllinn eins og þýskri klámmynd frá 1980. Við röltum þarna um til að skoða og meira segja fundum jólagjafir... allastaðar hægt að eyða peningum.
Enduðum síðan á að fara í fræga grænsebúð til að fylla bílinn ekki af bensíni... Bóndinn var svo glaður yfir því að sjá allan ódýra bjórinn að hann líktist litlum strák í dótabúð. Við fengum okkur sittihvora innkaupakörfuna og fórum að versla. Mín fylltist af d-kóla, 8 kassar og léttvínsflöskum. en ég sá ekki Guðmund, bara heyrði þar sem hans karfa huldi drenginn með bjór. 13 kassar af fimm mismunandi tegunum af bjór. Mér leið eins og alka þegar við vorum að borga enda horfðu sumir á mann.... samtals voru þetta 13 kassar af öli, 8 af d-kóla og 35 léttvínsflöskur. Þetta á eftir að duga fram á vor sagði ég við bóndann eins gott að settið komi um jólinn til að hjálpa okkur við drykkjuna, pabbi í ölið og mamma í hvítvínið með mér. Við þurfum að taka til hérna í portinu til að koma þessu fyrir, setja e-a kassa undir rúm og setja e-a kassa bak við gardínunar, undir sólbekknum í svefnherberginu þar sem er laust pláss. jamm.. gott að versla vín í Þýskalandi, bílarnir geðveikir og fólkið púkalegt...
Ég var fegin að komast heim í kotið mitt og hlakka til að drekka kókið enda er kókið sem ég keypti langbesta kókið sem hægt er að fá fyrir utan það íslenska enda er stelpan búin að smakka margar tegundir pólskar, danskar og þýskar í plasti en dósin er best.
en núna er það mbl og kaffibolli dagsins...
Þýskalandsheimsóknin var nokkuð sérstök. Það var tákrænt að keyra yfir landamærin og sjá gömlu landamæraskúrana í frekar slæmu ástandi. Þarna hefur eflaust verið mikið mannlíf fyrr á árum en núna keyrir maður í gegnum draugahús. Mér var hugsað til fall USSR blokkarinnar og sögunnar hvað tíminn hefur breyst með fallinu og hvaða áhrif ESB hefur haft á þróun Evrópu. En nóg um það... Allt í einu kölluðust fráreinarnar Ausfahrt og þá var maður mættur ekki laust við að við Guðmundur rifuðum upp þýskukennsluna í menntaskóla og bóndinn sínu verri en ég en ég var masslöt. Lag okkar Kötu Hamilton aus-bei- nacht-mit-zeit-von-zur- gegnúben lærðu nú. Forsetningar sem stýra þágufalli, þetta man stelpan enn þann dag í dag.
Í Flensborg keyrðum við aðeins um og fórum í litla smáralind svona til að skoða mannlífið þar sem það var frekar kalt úti og því allir sem sækja inn í hýjuna. Ég reyndi að tala þýsku, Vir wollen zvei kebab mit kalkun gehaben en félaginn sem var útlendingur skildi ekki og spurði aftur og ég zvei stuck, ein fur mich og ein fur ham (ham er danska) og benti síðan á Guðmund. Við fengum kebabinn sem var sá versti ever enda gat ég ekki etið minn, oj en bóndinn át þetta með bestu list. Ég skipti bara yfir í ensku eftir þetta.
EN hvað er málið með þjóðverjana??? allavega í Flensborg... ætla mér ekki að alhæfa um landann út frá Flensborg þar sem það slefar í árartug síðan ég ferðaðist um Þýskaland allavega... Rosalega eru þeir hallærislegir, ekki bara einn heldur allir í fokking mollinu!!! Ég gersamlega missti andlitið yfir því hvuslags lummur þeir voru í Flensborg ;) Hárgreiðslan það svaðaleg Rod Stuart og ég vorum ekkert mv. rokk klippingar þjóðverjana. Stytturnar geðveikar uppi og svo sítt að aftann, að ógleymdri hormottunni. Hvað er málið??? fara þeir allir til sama rakarans sem klippti feður og afa þeirra. Klámmyndastíll dauðans eins og Guðmundur orðaði það svo skemmtilega, enda beið hann bara eftir því að liðið afklæddist enda stíllinn eins og þýskri klámmynd frá 1980. Við röltum þarna um til að skoða og meira segja fundum jólagjafir... allastaðar hægt að eyða peningum.
Enduðum síðan á að fara í fræga grænsebúð til að fylla bílinn ekki af bensíni... Bóndinn var svo glaður yfir því að sjá allan ódýra bjórinn að hann líktist litlum strák í dótabúð. Við fengum okkur sittihvora innkaupakörfuna og fórum að versla. Mín fylltist af d-kóla, 8 kassar og léttvínsflöskum. en ég sá ekki Guðmund, bara heyrði þar sem hans karfa huldi drenginn með bjór. 13 kassar af fimm mismunandi tegunum af bjór. Mér leið eins og alka þegar við vorum að borga enda horfðu sumir á mann.... samtals voru þetta 13 kassar af öli, 8 af d-kóla og 35 léttvínsflöskur. Þetta á eftir að duga fram á vor sagði ég við bóndann eins gott að settið komi um jólinn til að hjálpa okkur við drykkjuna, pabbi í ölið og mamma í hvítvínið með mér. Við þurfum að taka til hérna í portinu til að koma þessu fyrir, setja e-a kassa undir rúm og setja e-a kassa bak við gardínunar, undir sólbekknum í svefnherberginu þar sem er laust pláss. jamm.. gott að versla vín í Þýskalandi, bílarnir geðveikir og fólkið púkalegt...
Ég var fegin að komast heim í kotið mitt og hlakka til að drekka kókið enda er kókið sem ég keypti langbesta kókið sem hægt er að fá fyrir utan það íslenska enda er stelpan búin að smakka margar tegundir pólskar, danskar og þýskar í plasti en dósin er best.
en núna er það mbl og kaffibolli dagsins...