Merkilegt þegar fréttir eru bornar saman segir mbl að Danskir hermenn og Íslenskir sprengjusérfræðingar hafi fundið umdeild efnavopn í Írak. Á Berlingske segir í fyrirsögn að "Dansk fund i Irak er muligvis kemiske våben" í undirfyrirsögn segir ekkert um Íslenska sprengjusérfræðinga en í fréttinni sjálfri eru þeir blessaðir nefndir sem þáttakendur í vopnafundinum. Merkilegast síðan er þegar fréttin er skoðuð á
CNN þá eru Danskir hermenn sagði hafa fundið vopnin og enn þá neðar í fréttinni eru Íslenskir vopnasérfræðingar nefndir.
humm....
CNN þá eru Danskir hermenn sagði hafa fundið vopnin og enn þá neðar í fréttinni eru Íslenskir vopnasérfræðingar nefndir.
humm....