Á fróni...

föstudagur, desember 19, 2003

Klippingin langţráđa er í hádeginu og síđan koma Herra og frú Skarpi frá Ţrándheimi seinna í dag á leiđ sinni til heim á fróna. Ţau fara á sunnudaginn heim og gista hérna hjá okkur. Vesalings námsmennirnir í Noregi geta ekki leyft sér ađ kaupa kippu af bjór og steik einu sinni í mánuđi, enda kippan á 2000 ţúsund kall og munnbiti e-đ svipađ. Ţannig ađ Herra skarpi er hingađ komin til ađ drekka bjór og eta prótein fyrir liđna mánuđi. Á morgun ćtlum viđ ađ hitta fleiri letigarđsstráka og maka ţeirra og eta rautt kjöt og drekka bjór. Eins gott ađ menn skíti ekki ţessari samsetningu í mitt hreina klóstett heldur fari bara til nágrannans og taki nr. 2 ţar...