Á fróni...

fimmtudagur, janúar 08, 2004

Jćja ţá eru jólin búin enn eitt áriđ og ég er farin ađ ganga frá jólaskrautinu. Jól og áramót voru yndislegur tími og ţađ var ekkert smá gott ađ fá settiđ og Olgu sys í heimsókn ţriđja í jólum en ţau fóru heim aftur 3 jan. Ţessi jól og áramót verđa góđ minning af svínslega góđum mat, rommý, landnemaspilinu, góđum félagskap fjölskyldu minnar og vina okkar í Danmörku, heimalagađs rauđkáls, kertaljósa, Finding Nemo, skötuveislu og ódýrari símareiknings ţar sem fjölskyldan kom til okkar. Í stuttu máli frábćr tími sem gleymist aldrei... en núna er hversdagsleikinn tekinn viđ. Mér persónulega finnst janúar og febrúar alveg grútleiđinlegur tími sem líđur hćgt. Gott ráđ til breyta honum í skemmtilegan tíma er ađ hafa kaffibođ milli vina á hverjum sunnudegi. Í fyrra gerđum viđ ţetta hérna í portinu og hlakkađi mann alla vikuna til helgarinnar og félagskaparins. Ţetta var frábćr leiđ til ađ gera leiđinlegan tíma ađ e-u til ađ hlakka til. Mćli međ ţessu!!!