Á fróni...

þriðjudagur, maí 27, 2003

Lausnin fundin!!!

Steinar vinur minn er nú pínu klikk stundum, sérstaklega þegar hann hjólar 75km eða tekur þátt í keppnum sem eru sickoviko keppnir (oft ekki alltaf) eða drekkur kassa af bjór... sem sé ef Steinar tekur sér e-ð fyrir hendur þá klárar hann það með stæl, sama hvað það kostar..... Á blogginu hans kemur hann með þessa snildar evróvision takta og semur líka þetta flotta lag... Steinar ég held að lausnin sé fundin!!! Þú bara tekur þátt í keppninni að ári og ef ég þekki þig rétt, þá er ekkert annað en sigur sem kemur til greina... ;-)