Ein alveg að tapa sér í Evróvision...
Á heimasíðu RUV er Evróvisionleggur og þar finnur maður líka dagbók sem þeir félagar Logi og Gísli Marteinn halda. Stórskemmtilegt fyrir aðdáendur en mér finnst þér félagar ættu að setja upp kommentakerfi svo við hinn getum tjáð okkur um innihald dagbókarinnar.
Mér til mikillar mæðu, þá mundi ég eftir því um daginn að danir eru ekki með og hvað á ég að gera..... ég sem ætlaði að kjósa Ísland eins og flestir Íslendingar í Danmörku.. Ég gæti prufað að hringja inn í sænskakerfið bara setja 46 og nr. inn en veit ekki hvort það gengur... hvað á ég að gera.. fara til Svíþjóðar til að kjósa... hugmyndir óskast!!!
Annars er ég búin að renna yfir öll aftur lögin, mér finnst Spánn/evróteknó, Svíþjóð/abbasveifla, Russland/tatúskvísurnar, Slavarnir/sækir á, Tyrkland/magasveifla standa upp úr eftir annað rennsli. Slavarnir er að vinna mig á sitt band eins og Tatúskvísurnar, Malta og Þýskaland... en ég verð að hlusta betur á þetta. Eistar eru líka góðir en það lag getur aldrei unnið en engu að síður er lagið ágætt.
Hvar eru allir Evróvision aðdáendurnir á Íslandi í dag???
Á heimasíðu RUV er Evróvisionleggur og þar finnur maður líka dagbók sem þeir félagar Logi og Gísli Marteinn halda. Stórskemmtilegt fyrir aðdáendur en mér finnst þér félagar ættu að setja upp kommentakerfi svo við hinn getum tjáð okkur um innihald dagbókarinnar.
Mér til mikillar mæðu, þá mundi ég eftir því um daginn að danir eru ekki með og hvað á ég að gera..... ég sem ætlaði að kjósa Ísland eins og flestir Íslendingar í Danmörku.. Ég gæti prufað að hringja inn í sænskakerfið bara setja 46 og nr. inn en veit ekki hvort það gengur... hvað á ég að gera.. fara til Svíþjóðar til að kjósa... hugmyndir óskast!!!
Annars er ég búin að renna yfir öll aftur lögin, mér finnst Spánn/evróteknó, Svíþjóð/abbasveifla, Russland/tatúskvísurnar, Slavarnir/sækir á, Tyrkland/magasveifla standa upp úr eftir annað rennsli. Slavarnir er að vinna mig á sitt band eins og Tatúskvísurnar, Malta og Þýskaland... en ég verð að hlusta betur á þetta. Eistar eru líka góðir en það lag getur aldrei unnið en engu að síður er lagið ágætt.
Hvar eru allir Evróvision aðdáendurnir á Íslandi í dag???