Á fróni...

föstudagur, febrúar 21, 2003

Hvađ kom eiginlega fyrir Tíkina? Tíkin, ţetta annars ágćta vefrit byrjađi vel og skrifađi í anda ţess málstađar sem ţađ stóđ fyrir:
"Ađ Tíkinni stendur hópur ungra kvenna, sem deilir ţeirri skođun ađ einstaklingsfrelsi, einkaframtak og jafnrétti séu grundvöllurinn ađ heilbrigđu samfélagi og ađ allir skuli hafa jöfn tćkifćri til ađ raungera möguleika sína." En núna virđist ţetta ágćta vefrit verđa orđin kosningamaskína fyrir humm... já, engan áróđur hérna, fyrir ágćtan háskóla- og stjórnmálaflokk. Eru kosningar í nánd?