Leyfi fyrir þvottavélar
Vélin kemur í dag enda ekki seinna vænna þar sem við Guðmundur erum farin að ganga á varabirgðirnar af sokkum, nærfötum og bolum =allt óhreint. Í Danmörku er ekki nægjanlegt að kaupa þvottavél og láta vélaverkfræðinginn tengja hana heldur þarf að fá skriflegt leyfi hjá tveimur öðrum fyrir utan leigjandann. Ég þarf að biðja um leyfi hjá þessu fyrirtæki. Ég sendi email í gær :
Emne: ATT. Kurt Larsen-tilladelse til installation af vaskemaskine
Kære Kurt
Vi vil gerne bede om tilladelse til installation til vaskemaskine.
Med venlig hilsen,
Sara Björg og Guðmundur Axel
Svarið kom um hæl( fyrir utan rafmagnsleysið kom það í morgun)
hermed tilladelse til opsætning af vaskemaskine i henhold til de bestemmelser derfremgår af vedlagte
nedenstående bedes udskrevet i 3 eksemplarer.
1. til lejer
2. ejendomskontor
3. til UngesBoligService
med venlig hilsen
Kurt
Með svarinu kom pappír sem þarf að skrifa undir í 3 eintökum, eitt fyrir okkur, eitt fyrir húsvörðinn og síðasta fyrir fyrirtækið sem leigir okkur.
Hugsið ykkur alla aukavinnuna sem fylgir því að þurfa samþykkja þvottavélar hjá mörgum Kollegium hérna Í Danmörku??? Shit maður og þetta á bara við um þvottavélar, hvað með allt hitt eins og uppþvottavélar eða viðhald? Ætli það sé líka ALLT skriflegt??? Þetta gæti nú bara orðið að rannsóknarefni hjá mér og tilgátan gæti hljóðað eftirfarandi: Hafa skrifleg leyfi til þvottavéla aukið þjónustustigið hjá Ungdomsboligservice?
Þetta er það ótrúlegasta sem ég hef bara rekist á hérna í danaveldi, ótrúlegra en að panta bíóferð með elskunni í miðjum desember....
Vélin kemur í dag enda ekki seinna vænna þar sem við Guðmundur erum farin að ganga á varabirgðirnar af sokkum, nærfötum og bolum =allt óhreint. Í Danmörku er ekki nægjanlegt að kaupa þvottavél og láta vélaverkfræðinginn tengja hana heldur þarf að fá skriflegt leyfi hjá tveimur öðrum fyrir utan leigjandann. Ég þarf að biðja um leyfi hjá þessu fyrirtæki. Ég sendi email í gær :
Emne: ATT. Kurt Larsen-tilladelse til installation af vaskemaskine
Kære Kurt
Vi vil gerne bede om tilladelse til installation til vaskemaskine.
Med venlig hilsen,
Sara Björg og Guðmundur Axel
Svarið kom um hæl( fyrir utan rafmagnsleysið kom það í morgun)
hermed tilladelse til opsætning af vaskemaskine i henhold til de bestemmelser derfremgår af vedlagte
nedenstående bedes udskrevet i 3 eksemplarer.
1. til lejer
2. ejendomskontor
3. til UngesBoligService
med venlig hilsen
Kurt
Með svarinu kom pappír sem þarf að skrifa undir í 3 eintökum, eitt fyrir okkur, eitt fyrir húsvörðinn og síðasta fyrir fyrirtækið sem leigir okkur.
Hugsið ykkur alla aukavinnuna sem fylgir því að þurfa samþykkja þvottavélar hjá mörgum Kollegium hérna Í Danmörku??? Shit maður og þetta á bara við um þvottavélar, hvað með allt hitt eins og uppþvottavélar eða viðhald? Ætli það sé líka ALLT skriflegt??? Þetta gæti nú bara orðið að rannsóknarefni hjá mér og tilgátan gæti hljóðað eftirfarandi: Hafa skrifleg leyfi til þvottavéla aukið þjónustustigið hjá Ungdomsboligservice?
Þetta er það ótrúlegasta sem ég hef bara rekist á hérna í danaveldi, ótrúlegra en að panta bíóferð með elskunni í miðjum desember....