Í villtum heimi ...
Dreggjar dagsins
Gamlar dreggjar
Stikluleggir
Myndir
Við
vera í bandi...
Gestabók - allir að skrifa
Hvenær átt þú afmæli?

The WeatherPixie

Veðrið í Reykjavík núna
































mánudagur, mars 08, 2004

 
Bóndinn í loftinu á leiðinni til DK eftir velheppnað frí til konunnar sinnar. uhhhhh tár tár

Þessi rúma vika er búin að vera ótrúlega fljót að líða og mikið hefur verið gert. Afmælisgrillpartý í bílskúrnum, heimsóknir, matarboð til fjölskyldu og vina, sumarbústaðadvöl út fyrir borgina, sundlaugarferðir, skróp í skólanum, út að borða, vísindaferð, heimsókn á djammið og Krøniken mararþon var tekið enda skuldaði ég áhorf 6 þátta. Ef ykkur fannst Nikulás og Júla vera góðir þættir.... þá er þessi nýja danska sjónvarpsdrama enn þá flottari í allastaði. Krøniken er einn besti þáttur sem ég hef séð í sjónvarpi og fannst mér Nikulás og Júlia vera þriggja klúta. Ef e-r hefur áhuga á þessum þáttum er ég með 6 þætti á spólu og 2 bíða eftir mér í DK þannig að... bara lesa um fyrstu tvo á netinu og setja sig inn í gírinn og bara taka Krøniken mararþon einn laugardag. Ég skulda líka síðustu þættina af fyrstu seríu af Alias og fyrstu 6 þættina af 3 seríu af 24 þannig að nóg að gera næstu vikur í sjónvarpsáhorfi ef ég hef ekkert að gera í skólanum. ..... sem er náttlega EKKERT að gera og ég komin geðveikt eftir á eftir skrópviku dauðans!!! samminn er að drepa mig og það er bara nokkrir dagar til páska og ég bara .... omaygood svo mikið að gera og alllllttttt.... fyrir páska.



endilega kíktu við aftur ;)